Minningargjafir

Landspítalinn tekur á móti minningargjöfum um látið fólk fyrir Minningargjafasjóð Landspítala Íslands og sér um að senda minningarkort. Þeir sem hyggjast gefa minningargjöf fara inn á slóðina https://www.landspitali.is/um-landspitala/stydjum-starfsemina/minningarkort/ og velja í efstu línu “Minningargjafasjóður Landspítala Íslands”. Framhaldið skýrir sig sjálft.